Nokkuð sérkennileg uppákoma átti sér stað á síðasta fundi bæjarstjórnar þar sem Gunnar Axel Axelsson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar spurði bæjarstjóra um fyrirhugaðar breytingar á opnunartíma sundlauga og málefni sem snerta launakjör starfsfólks í sundlaugum. Málið hefur frá upphafi verið kynnt fyrir… Read More ›
Stjórnmál
Vilja stórefla leigumarkaðinn í Hafnarfirði
„Við ætlum að stuðla að byggingu 500 minni og meðalstórra hagkvæmra íbúða á næstu 4 árum með sérstaka áherslu á fjölbreytt búsetuform, ekki síst leiguhúsnæði á viðráðanlegum kjörum,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, en flokkurinn kynnti helstu… Read More ›
Minnsta kosti 100 störf skapast hjá Icelandair
Atvinnuleysi í febrúar mælist 4,2% í Hafnarfirði, samanborið við 4,7% á höfuðborgarsvæðinu og framtíðin er björt að sögn oddvita Samfylkingarinnar, sem segir að minnsta kosti 100 störf skapist með flutningu Icelandair til bæjarins. Atvinnuleysi er 4,5% á landinu öllu. Þetta… Read More ›
Kæfandi kærleikur
Á Strandgötunni í Hafnarfirði klóra menn sér í kollinum þegar þeir virða fyrir sér skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarflokkanna þó svo það megi fagna því að reynt sé að létta á byrðum almennings með einhverjum hætti. Þetta er samt sérstakt í ljósi þess… Read More ›
Icelandair verður á Flugvöllum
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti í gær að ný gata norðan Ásbrautar, innan Reykjanesbrautar, sem afmarkast af Tjarnarvöllum og Selhellu, skuli bera heitið Flugvellir. Svo skemmtilega vill til að stærsta fyrirtækið sem verður við hina nýju götu, verður á vegum… Read More ›
Samfylkingin stærst í Reykjavík
Samfylkingin í Reykjavík er stærsti stjórnmálaflokkurinn í borginni samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Ríkisútvarpið birti í kvöldfréttum sínum í gær. Raunar er munurinn á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar ekki marktækur; Samfylkingin er með 23,6% fylgi á meðan sjálfstæðisflokkurinn er með 23,5… Read More ›
Ostaslaufan gerði útslagið
„Það var plasthólkur utan um ostaslaufu sem gerði eiginlega útslagið,“ segir Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, en hún stofnaði Facebook-síðuna „Bylting gegn umbúðum“ síðasta fimmtudag. Heimasíðan hefur náð feykilegum vinsældum á örskömmum tíma. Þá hafa margir lagt sitt… Read More ›
Ætlum ekki að halda ræður – heldur hlusta
„Þetta verða ekki fundir þar sem frambjóðendur halda ræður og aðrir eiga að hlusta, heldur er ætlunin að skapa vettvang þar sem fólk getur talað saman á jafnréttisgrundvelli,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Samfylkingin hyggsta standa fyrir… Read More ›
Kom naglalakkaður á fund bæjarstjórnar
Oddviti Samfylkingarinnar og formaður bæjarráðs, Gunnar Axel Axelsson, mætti naglalakkaður á fund bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á föstudaginn síðasta. Það gerði Gunnar Axel eftir að hann lofaði flokkssystur sinni, bæjarfulltrúanum Margréti Gauju Magnúsdóttur, að naglalakka sig ef Facebook-síða hennar, Bylting gegn umbúðum, fengi… Read More ›
Engar gjaldskrárhækkanir í Hafnarfirði
Bæjarráð samþykkti í morgun tillögu um að draga til baka fyrirhugaða hækkun sorphirðugjalds fyrir árið 2014. Með ákvörðun sinni staðfestir bæjarráð vilja Hafnarfjarðarbæjar til að leggja sitt af mörkum til að með aðilum vinnumarkaðarins til að halda niðri verðlagi í… Read More ›