Stjórnmál

Kæfandi kærleikur

Á Strandgötunni í Hafnarfirði klóra menn sér í kollinum þegar þeir virða fyrir sér skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarflokkanna þó svo það megi fagna því að reynt sé að létta á byrðum almennings með einhverjum hætti. Þetta er samt sérstakt í ljósi þess… Read More ›

Icelandair verður á Flugvöllum

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti í gær að ný gata norðan Ásbrautar, innan Reykjanesbrautar, sem afmarkast af Tjarnarvöllum og Selhellu, skuli bera heitið Flugvellir. Svo skemmtilega vill til að stærsta fyrirtækið sem verður við hina nýju götu, verður á vegum… Read More ›

Samfylkingin stærst í Reykjavík

Samfylkingin í Reykjavík er stærsti stjórnmálaflokkurinn í borginni samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Ríkisútvarpið birti í kvöldfréttum sínum í gær. Raunar er munurinn á milli Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar ekki marktækur; Samfylkingin er með 23,6% fylgi á meðan sjálfstæðisflokkurinn er með 23,5… Read More ›

Ostaslaufan gerði útslagið

„Það var plasthólkur utan um ostaslaufu sem gerði eiginlega útslagið,“ segir Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, en hún stofnaði Facebook-síðuna „Bylting gegn umbúðum“ síðasta fimmtudag. Heimasíðan hefur náð feykilegum vinsældum á örskömmum tíma. Þá hafa margir lagt sitt… Read More ›

Kom naglalakkaður á fund bæjarstjórnar

Oddviti Samfylkingarinnar og formaður bæjarráðs,  Gunnar Axel Axelsson, mætti naglalakkaður á fund bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á föstudaginn síðasta. Það gerði Gunnar Axel eftir að hann lofaði flokkssystur sinni, bæjarfulltrúanum Margréti Gauju Magnúsdóttur, að naglalakka sig ef Facebook-síða hennar, Bylting gegn umbúðum, fengi… Read More ›