Vilja að næturstrætó haldi áfram

Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar vilja að næturstrætó haldi áfram og að þjónustan verði bætt enn frekar. Þetta kemur fram í tillögu sem flokkurinn lagði fram á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær. Tillögunni var vísað áfram til umhverfis- og framkvæmdaráðs…. Read More ›

Nýlegar færslur