Viðskipti

Icelandair verður á Flugvöllum

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti í gær að ný gata norðan Ásbrautar, innan Reykjanesbrautar, sem afmarkast af Tjarnarvöllum og Selhellu, skuli bera heitið Flugvellir. Svo skemmtilega vill til að stærsta fyrirtækið sem verður við hina nýju götu, verður á vegum… Read More ›

Vill kaupa hvítvín í Fjarðarkaupi

Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og pistlahöfundur í Fréttablaðinu, gerir flutning Vínbúðarinnar úr Firðinum að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag. Þar blandar hann sér um leið í umræðuna varðandi það hvort það eigi að selja léttvín í verslunum eða ekki,… Read More ›

Icelandair í Hafnarfjörð

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í dag tillögu bæjarráðs um að úthluta Icelandair lóð undir hluta af sinni starfsemi á Vallarsvæðinu. Lóðin sem um ræðir er milli Selhellu 1 og Tjarnarvalla 15 og er 16 þúsund fermetrar að stærð. Þá samþykkti bæjarstjórn… Read More ›

Skarðshlíð 7-9-13

Á fundi sínum í gær samþykkti bæjarstjórn Hafnarfjarðar úthlutunarskilmála fyrir 1. áfanga Skarðshlíðar sem er nýtt 30 ha íbúarhverfi staðsett í hlíðinni sunnan og vestan í Ásfjalli.  Sérstök kynning  á skipulagi svæðisins og þjónustu hverfisins verður haldin í Ásvallalaug laugardaginn… Read More ›