„Við ætlum að stuðla að byggingu 500 minni og meðalstórra hagkvæmra íbúða á næstu 4 árum með sérstaka áherslu á fjölbreytt búsetuform, ekki síst leiguhúsnæði á viðráðanlegum kjörum,“ segir Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, en flokkurinn kynnti helstu… Read More ›
Viðskipti
Minnsta kosti 100 störf skapast hjá Icelandair
Atvinnuleysi í febrúar mælist 4,2% í Hafnarfirði, samanborið við 4,7% á höfuðborgarsvæðinu og framtíðin er björt að sögn oddvita Samfylkingarinnar, sem segir að minnsta kosti 100 störf skapist með flutningu Icelandair til bæjarins. Atvinnuleysi er 4,5% á landinu öllu. Þetta… Read More ›
Icelandair verður á Flugvöllum
Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti í gær að ný gata norðan Ásbrautar, innan Reykjanesbrautar, sem afmarkast af Tjarnarvöllum og Selhellu, skuli bera heitið Flugvellir. Svo skemmtilega vill til að stærsta fyrirtækið sem verður við hina nýju götu, verður á vegum… Read More ›
Seldu 25 íbúðir á Völlunum á einum sólarhring
„Þessar íbúðir voru náttúrlega snilldarhönnun og á besta stað,“ segir Eiríkur Svanur Sigfússon, fasteignasali hjá fasteignasölunni Ási, en alls seldu þeir, ásamt fasteignasölunni Hraunhamri, 25 íbúðir á Bjarkarvöllunum á einum sólarhring. Það er því ljóst að íbúðir á svæðinu eru… Read More ›
Vill kaupa hvítvín í Fjarðarkaupi
Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og pistlahöfundur í Fréttablaðinu, gerir flutning Vínbúðarinnar úr Firðinum að umtalsefni á Facebook-síðu sinni í dag. Þar blandar hann sér um leið í umræðuna varðandi það hvort það eigi að selja léttvín í verslunum eða ekki,… Read More ›
Ný vínbúð í Hafnarfjörð: Kælir og aukið vöruúrval
Vínbúðin í Firði flytur á morgun, þriðjudag, á nýjan stað að Helluhrauni 16-18, sem er við hlið Bónuss. Í tilkynningu á vef áfengisverslunar ríkisins kemur fram að hin nýja vínbúð verði öll hin glæsilegasta og vöruvalið hafi verið stóraukið. Vínbúðin í Hafnarfirði… Read More ›
Lánshæfi Hafnarfjarðar upp um tvo flokka
Nýtt lánshæfismat fyrir bæjarsjóð var kynnt á fundi bæjarráðs í morgun en samkvæmt því færist sveitarfélagið upp um tvo flokka og er nú í flokki i.BBB1 sem er sama flokkun og meðal annars Kópavogsbær og Arion banki hafa nýlega hlotið…. Read More ›
Icelandair í Hafnarfjörð
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti í dag tillögu bæjarráðs um að úthluta Icelandair lóð undir hluta af sinni starfsemi á Vallarsvæðinu. Lóðin sem um ræðir er milli Selhellu 1 og Tjarnarvalla 15 og er 16 þúsund fermetrar að stærð. Þá samþykkti bæjarstjórn… Read More ›
Skarðshlíð 7-9-13
Á fundi sínum í gær samþykkti bæjarstjórn Hafnarfjarðar úthlutunarskilmála fyrir 1. áfanga Skarðshlíðar sem er nýtt 30 ha íbúarhverfi staðsett í hlíðinni sunnan og vestan í Ásfjalli. Sérstök kynning á skipulagi svæðisins og þjónustu hverfisins verður haldin í Ásvallalaug laugardaginn… Read More ›