Uncategorized

Verktakar gagnrýna kyrrstöðu í Hafnarfirði

Hafnarfjörður rekur lestina á meðal sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að íbúðum sem eru í byggingu. Verktakar í Hafnarfirði gagnrýna stöðuna harðlega og sjá engin verkefni í kortunum næstu árin. Frambjóðandi Samfylkingarinnnar telur stöðuna algjörlega óviðunandi og að bæjarfélagið verði… Read More ›

Veröld sem nærir ekki hugann er fangelsi

Hönnuðurinn og smiðurinn Ólafur Gunnar Sverrisson er einn af stofnendum Íshússins og eigandi Mink-campers sem framleiðir smáhjólhýsi. Bærinn okkar ræddi við Ólaf um það samfélag hönnuða, listamanna, handverksfólks og iðnaðarmanna sem blómstrar í Íshúsinu. Hvernig kviknaði hugmyndin að Íshúsinu? Ég… Read More ›

Alvöru endurbætur í Suðurbæjarlaug

Samfylkingin í Hafnarfirði hefur það á stefnuskrá sinni að auka opnunartíma sundlauga í Hafnarfirði til samræmis við nágrannasveitarfélögin og gera átak í viðhaldi og endurbótum í sundlaugum bæjarins. Sigrún Sverrisdóttir skipar þriðja sætið á lista Samfylkingarinnar og hún segir ekki… Read More ›

Járnkarl í stjórnmálin

Steinn Jóhannsson konrektor við MH og íþróttagarpur með meiru æfði eitt sinn líkamsrækt í 7 ár samfleytt án þess að missa úr einn einasta dag. Hann ferðast alltaf til vinnu á hjólinu og nú er hann kominn í stjórnmálinn, eldhress… Read More ›

Hagsmunaskráningu bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins ábótavant

Einungis tveir af fimm bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins hafa farið eftir reglum bæjarstjórnar um hagsmunaskráningu. Allir bæjarfulltrúar annarra flokka hafa farið eftir reglunum. Að frumkvæði bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar var komið á fót reglum um hagsmunaskráningu kjörinna fulltrúa hjá Hafnarfjarðarbæ. Meginmarkmið… Read More ›

Að njóta og lifa í núinu

Svava Björg Mörk doktorsnemi sagði skilið við gengdarlausa neysluhyggju og fann hamingjuna í einfaldleikanum. Bærinn okkar ræddi við Svövu um naumhyggjuna og hvernig hún getur nýst okkur í daglega lífinu og á sviði stjórnmálanna.   Hvers vegna ákvaðstu að breyta… Read More ›