Hafnfirðingar

Samfylkingin óvísindalega stærst

Enn heldur sigurgöngu Samfylkingarinnar áfram í könnunum fjölmiðla. Samfylkingin er nú orðið stærsta stjórnmálaafl Hafnarfjarðar á ný samkvæmt há-óvísindalegri netkönnun hafnfirska netmiðilsins, h220. Þar mælist Samfylkingin með heil 32,1% og hefur flokkurinn ekki mælst svo hár í skoðanakönnunum í langan… Read More ›

Icelandair verður á Flugvöllum

Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti í gær að ný gata norðan Ásbrautar, innan Reykjanesbrautar, sem afmarkast af Tjarnarvöllum og Selhellu, skuli bera heitið Flugvellir. Svo skemmtilega vill til að stærsta fyrirtækið sem verður við hina nýju götu, verður á vegum… Read More ›

Ostaslaufan gerði útslagið

„Það var plasthólkur utan um ostaslaufu sem gerði eiginlega útslagið,“ segir Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, en hún stofnaði Facebook-síðuna „Bylting gegn umbúðum“ síðasta fimmtudag. Heimasíðan hefur náð feykilegum vinsældum á örskömmum tíma. Þá hafa margir lagt sitt… Read More ›