Manstu eftir Æskó?

Æskulýðsheimilið (Æskó) tók til starfa 1969.  Mynd: Alþýðublað Hafnarfjarðar

Æskulýðsheimilið (Æskó) tók til starfa 1969.
Mynd: Alþýðublað Hafnarfjarðar

Slóðir unglingamenningar í Hafnarfirði er þema síðustu menningargöngu þessa sumars í Hafnarfirði. Árni Guðmundsson félagsuppeldisfræðingur leiðir gönguna um slóðir unglingamenningar og rifjar upp söguna.

Hafnfirskir strákar í Æskó árið 1983.  Mynd: Fjarðarpósturinn

Hafnfirskir strákar í Æskó árið 1983.
Mynd: Fjarðarpósturinn


Það er ekki ólíklegt að þar komi við sögu gamla Æskó, Vitinn og fleira sem margir Hafnfirðingar þekkja og eiga skemmtilegar minningar frá.

Gangan hefst kl. 20:00 við Hafnarborg.

Menningargöngurnar eru fyrir alla áhugasama og ekkert kostar að taka þátt.

Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast hér.Flokkar:Uncategorized

%d bloggurum líkar þetta: