Á meðfylgjandi myndum má sjá hluta sýningarinnar, m.a. verk eftir Pétur Gaut, Ólöfu Björgu og Kristberg Ó. Pétursson.
Auk myndlistar verður fjölbreytt dagskrá tónlistar, leiklistar og danslistar á hátíðinni sem hefst á morgun fimmtudaginn 13. ágúst og lýkur laugardaginn 15. ágúst.
Myndirnar eru fengnar að láni af Facebook síðu POPART 2015
Flokkar:Uncategorized