Hollendingarnir eru á leiðinni

Hollenska hljómsveitin Focus í öllu sínu veldi.

Hollenska hljómsveitin Focus í öllu sínu veldi.

Það styttist í hollendingarnir í hljómsveitinni Focus komi til landsins og heiðri landsmenn með tónleikum í Bæjarbíói. Tónleikarnir eru fyrirhugaðir 12. júní næstkomandi og er miðasali nú þegar hafin á midi.is

Hljómsveitin árið 1974

Hljómsveitin árið 1974

Focus er líklega þekktasta hljómsveit Hollands fyrr og síðar og nýtur mikillar virðingar meðal tónlistaráhugamanna.

Hljómsveitin var stofnuð 1969 og starfaði til 1978. Focus var endurlífguð 2002, hefur túrað mikið síðan og gaf út sína 10 stúdíóplötu 2014.

Hljómsveitin flytur hér eitt af sínum frægust lögum árið 1973:

Focus skipa:
Thijs van Leer Hammond orgel, þverflauta,söngur.
Pierre van der Linden, trommur
Menno Gootjes, gítar.
Bobby Jacobs, bassiFlokkar:Uncategorized

<span>%d</span> bloggurum líkar þetta: