Íbúafundur um línumál á Völlum annað kvöld

Íbúafundur um línumál verður haldinn á morgun fimmtudag í Hraunvallaskóla.

Íbúafundur um línumál verður haldinn á morgun fimmtudag í Hraunvallaskóla.

Íbúafundur um línumál verður haldinn í kvöld fimmtudag í Hraunvallaskóla. Að fundinum standa nýstofnuð íbúasamtök á Völlum. Á dagskránni er meðal annars erindi um jarðstrengi og almennar umræður um stöðu viðræðna bæjarins við Landsnet um breytingar á flutningskerfi raforku í og við íbúasvæðið á Völlum og Skarðshlíð.

Fundurinn hefst klukkan 20:00 og stendur yfir til 21:30. Fundarstjóri verður Hermann Björn Erlingsson.

Dagskrá fundarins má nálgast á Facebooksíðu viðburðarins.Flokkar:Uncategorized

%d bloggurum líkar þetta: