
Meginhvatinn að stofnun samtakanna eru nýjustu fréttir af vinnubrögðum bæjarstjórnar og Landsnets varðandi línumálin og Hamranesstöðina
Undirbúningshópur vinnur að því að stofna samtökin og verður stofnfundur þeirra næstkomandi mánudag 23. mars í Bæjarbíói. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og eru allir sem hafa áhuga að því að vinna að hagsmunum hverfisins hvattir til að mæta.
Flokkar:Uncategorized