„Það er rík þörf á róttækri ungliðahreyfingu í Hafnarfirði nú þegar hægriöflin hafa tekið við stjórnartaumunum í bænum“, segir Óskar, sem bendir á að til standi að skera niður til menntamála.
Meirihlutinn vilji loka leikskólum og fækka kennslustundum í grunnskólum. „Bersinn mun berjast fyrir hagsmuni ungs fólks í bænum“, segir hann að lokum.
Fundurinn verður haldinn mánudaginn 15. desember kl 20:00 í húsnæði Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að Strandgötu 43.
Flokkar:Uncategorized