Samfylkingin stærst samkvæmt vefkönnun

image

Samfylkingin er stærst allra flokka í Hafnarfirði, samkvæmt könnun sem var framkvæmd á heimasíðu h220.is. Könnunin er með öllu óvísindalega, þó hún geti gefið ákveðna mynd af stemmningunni sem ríkir í kringum flokkinn þessa dagana.

Alls kusu átta hundruð manns í könnuninni en ekki var hægt að kjósa tvisvar úr sömu tölvu. Samfylkingin fékk 27,8%. Þá fengu Sjálfstæðismenn 15% í könnuninni.

Hægt er að nálgast úrslit könnunarinnar hér.Flokkar:Uncategorized

%d bloggurum líkar þetta: