Fyrsta skóflustungan að nýjum íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk tekin í dag

ImageÍ morgun var fyrsta skóflustungan tekin að þjónustukjarna fyrir fatlað fólk á Klukkuvöllum 23-27. Í íbúðunum munu sex einstaklingar búa, hver í sinni íbúð. Í sjöundu íbúðinni mun svo vera aðstaða fyrir starfsfólk.

Það er Ás, hagsmunasamtök fatlað fólks, sem sér um byggingu og rekstur þjónustukjarnans en Hafnarfjarðarbær leggur til fjármagnið. Þjónustukjarninn er einn af þrem kjörnum sem er áætlað að byggja á næstu árum. Árið 2010 voru samþykkt lög sem tryggja fötluðum einstaklingum rétt til að búa eins sjálfstætt og hægt er.

Nánar má lesa um þetta á www.gaflari.isFlokkar:Þjóðmál

%d bloggurum líkar þetta: