
Gunnar Axel Axelsson er formaður bæjarráðs
Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti í morgun að skoða möguleikana á því að auka framboð af hagkvæmu og öruggu húsnæði bæði til kaups og leigu. Samþykkt var að leita eftir samstarfi við einkaaðila, félagasamtök og fjárfesta. Skipulags- og byggingaráði hefur verið falið aðleggja fram tillögur um lóðir sem henta vel fyrir litlar og hagkvæmar íbúðir. Bæjarstjóri á svo að hefja undirbúnings verkefnisins fyrir næsta fund bæjarráðs sem verður 30. janúar.
Sjá nánar um málið hér
Flokkar:Uncategorized