Átak í tæknivæðingu leik- og grunnskóla

Mörkuð hefur verið sú stefna að hafnfirskir leik- og grunnskólar verði í fremstu röð hvað það varðar notkun upplýsingatækni í kennlu innan þriggja ára.

Mörkuð hefur verið sú stefna að innan þriggja ára verði hafnfirskir leik- og grunnskólar komnir í fremstu röð hvað það varðar notkun upplýsingatækni í kennslu.

Í fjárhagsáætlun næsta árs sem bæjarstjórn samþykkti í gær er aukin notkun upplýsingatækni í kennlu gerð möguleg og mörkuð sú stefna að hafnfirskir leik- og grunnskólar verði í fremstu röð hvað það varðar innan þriggja ára.

Gert er ráð fyrir 80 milljónum króna til þróunar og nýsköpunar á árinu og 6 millj. kr. er varið til aukins stuðnings við nýbúa. Kennslustundum við grunnskóla er fjölgað á næsta skólaári til að mæta kröfum nýrrar aðalnámskrár og auknum fjölda bekkjardeilda. Gert er ráð fyrir óbreyttum fjölda leikskólabarna og að sumarlokun verði stytt í 4 vikur. Þá er aukinni þörf á sérkennslu mætt.Flokkar:Stjórnmál

<span>%d</span> bloggurum líkar þetta: