Ný búsetuúrræði fyrir fatlað fólk

as
Fjölskylduráð samþykkti á fundi sínum þann 30. apríl sl. viljayfirlýsingu um samstarf Hafnarfjarðarbæjar og Styrktarfélagsins Áss um byggingu og rekstur búsetuúrræða fyrir fatlað fólk í Hafnarfirði. Um er að ræða byggingu og rekstur allt að þriggja búsetukjarna og stendur nú yfir vinna við undirbúning og gerð þjónustusamnings. Stefnt er að því að þjónusta við íbúa hefjist fyrir lok næsta árs.Flokkar:Hafnfirðingar, Stjórnmál

<span>%d</span> bloggurum líkar þetta: